Að kvöldi mánudagsins 17. mars 2008
flugu Atli, Harpa og Vífill til Barcelona.
Heim komu þau aftur snemma að morgni laugardagsins 22. mars, sem
var laugardagurinn fyrir páska.
Atli sést ekki á myndunum því hann var hinu megin
við myndavélina.
![]() Blómasala við efsta hluta Römblunnar (Rambla Canaletes). |
![]() Í Gaudi garðinum (Parc Güell). |
![]() Á fótboltavelli Börsunga (Camp Nou). |
![]() Á veitingahúsi við neðsta hluta Römblunnar (Rambla Santa Monica). |
![]() Á markaðnum við Römbluna (Mercat de la Boqueria). |
![]() Fyrir utan Santa Maria del Mar kirkjuna í La Ribera hverfinu (t.v.) og hjá götulistamanni á Römblunni (t.h.) |
![]() Á kaffihúsi hjá Picasso safninu í La Ribera. |
![]() Sagrada Familia kirkjan í Eixample (sem Gaudi hóf vinnu við 1883 og er enn í byggingu). |
![]() Tvær mjóar götur. |
![]() Í dýragarðinum (Parc Zoológic). |
![]() Í dýragarðinum (Parc Zoológic). |
![]() Í dýragarðinum (Parc Zoológic). |